Júníspá Siggu Kling: Brennandi þrá hjá Vatnsberanum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú yndislega, dásamlega jarðvera. Það er í eðli þínu að setja góða hluti allt í kringum þig og að skilja alls ekki að aðrir skilji þig ekki. Það er sá tími núna sem þú þarft að vera ákveðinn við sjálfan þig og að byggja þig upp alveg sama hvað. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira