Ætla að áfrýja launamáli dómara beint til Hæstaréttar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 14:36 Málinu verður áfrýjað beint til Hæstaréttar en ekki til millidómsstigsins, Landsréttar. vísir/vilhelm Fjármála- og efnahagsráðuneytið hyggst óska eftir leyfi til að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, þar sem deilt var um endurgreiðslu launa dómara, beint til Hæstaréttar. Héraðsdómur taldi að ríkið hefði ekki mátt endurskoða laun dómara, lækka þau og krefjast endurgreiðslu á því sem ráðuneytið taldi ofgreidd laun. Ríkisútvarpið greinir frá. Málið á rætur að rekja til yfirlýsingar Fjársýslu ríkisins í júlí í fyrra um að 260 af æðstu embættismönnum landsins hefðu fengið ofgreidd laun um það sem nam 105 milljónum króna. Var það vegna þess að stuðst var við röng viðmið við hækkun launa. Í kjölfarið voru launin lækkuð og fólk krafið um endurgreiðslu sem átti að gera upp á einu ári. Dómarar vildu ekki una þessu og höfðaði einn þeirra, Ástríður Grímsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneyti. Eðli máls samkvæmt voru allir dómarar landsins taldir vanhæfir til þess að fjalla um málið. Aðrir lögfræðingar voru skipaðir í þeirra stað og dæmdu Ástríði í vil. Töldu þeir að ekki hefði verið fylgt málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga við lækkunina og litið til sjálfstæðis dómara gagnvart ríkinu. Fallist var á kröfu Ástríðar og ákvörðun um endurkröfu ógilt. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjármála- og efnahagsráðuneyti ætli sér að áfrýja málinu beint til æðsta dómstóls landsins, Hæstaréttar. Rekstur hins opinbera Dómstólar Kjaramál Dómsmál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá. Málið á rætur að rekja til yfirlýsingar Fjársýslu ríkisins í júlí í fyrra um að 260 af æðstu embættismönnum landsins hefðu fengið ofgreidd laun um það sem nam 105 milljónum króna. Var það vegna þess að stuðst var við röng viðmið við hækkun launa. Í kjölfarið voru launin lækkuð og fólk krafið um endurgreiðslu sem átti að gera upp á einu ári. Dómarar vildu ekki una þessu og höfðaði einn þeirra, Ástríður Grímsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneyti. Eðli máls samkvæmt voru allir dómarar landsins taldir vanhæfir til þess að fjalla um málið. Aðrir lögfræðingar voru skipaðir í þeirra stað og dæmdu Ástríði í vil. Töldu þeir að ekki hefði verið fylgt málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga við lækkunina og litið til sjálfstæðis dómara gagnvart ríkinu. Fallist var á kröfu Ástríðar og ákvörðun um endurkröfu ógilt. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjármála- og efnahagsráðuneyti ætli sér að áfrýja málinu beint til æðsta dómstóls landsins, Hæstaréttar.
Rekstur hins opinbera Dómstólar Kjaramál Dómsmál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira