Deiluaðilar funda í Karphúsinu í kvöld Árni Sæberg skrifar 31. maí 2023 14:40 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/Arnar Forystumenn samningsaðila BSRB og Samtaka íslenskra sveitarfélaga koma saman í Karphúsinu í kvöld, að beiðni aðstoðarríkissáttasemjara, sem sér um deiluna. Kjarasamningsviðræður hafa verið í hnút undanfarið og BSRB hefur beitt hinum ýmsu verkfallsaðgerðum, sem hafa meðal annars haft áhrif á skólastarf og starfsemi hafna. Síðast var boðað til fundar á mánudaginn fyrir viku en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir þann fund ekki hafa skilað neinum árangri. „Það er auðvitað alltaf mikilvægt að halda samtalinu gangandi. Eins og ég nefndi þá fannst mér við hafa farið skref aftur á bak. Þannig að það er varla annað hægt að trúa því að við munum þokast eitthvað áfram í kvöld,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Þá segir hún að viðsemjendur hennar hafi lítinn samningsvilja sýnt undanfarið en að mikilvægt sé að landa kjarasamningum sem fyrst. „Áður en verkfallsaðgerðir okkar stigmagnast.“ Blása sér byr í brjóst í kvöld Fyrir fundinn í Karphúsinu mun BSRB standa fyrir baráttufundi. „Við verðum með baráttufund í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld klukkan hálf sex til hálf sjö. Þar ætlum við að safnast saman, bæði þau sem eru í verkföllum og stuðningsfólk þeirra. Það verða tvær baráttukonur sem eru í verkfalli, Aníta og Magdalena, sem verða með ræðu. Svo ætlum við að vera með tónlistaratriði til þess að blása okkur byr í brjóst,“ segir Sonja Ýr. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Kjarasamningsviðræður hafa verið í hnút undanfarið og BSRB hefur beitt hinum ýmsu verkfallsaðgerðum, sem hafa meðal annars haft áhrif á skólastarf og starfsemi hafna. Síðast var boðað til fundar á mánudaginn fyrir viku en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir þann fund ekki hafa skilað neinum árangri. „Það er auðvitað alltaf mikilvægt að halda samtalinu gangandi. Eins og ég nefndi þá fannst mér við hafa farið skref aftur á bak. Þannig að það er varla annað hægt að trúa því að við munum þokast eitthvað áfram í kvöld,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Þá segir hún að viðsemjendur hennar hafi lítinn samningsvilja sýnt undanfarið en að mikilvægt sé að landa kjarasamningum sem fyrst. „Áður en verkfallsaðgerðir okkar stigmagnast.“ Blása sér byr í brjóst í kvöld Fyrir fundinn í Karphúsinu mun BSRB standa fyrir baráttufundi. „Við verðum með baráttufund í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld klukkan hálf sex til hálf sjö. Þar ætlum við að safnast saman, bæði þau sem eru í verkföllum og stuðningsfólk þeirra. Það verða tvær baráttukonur sem eru í verkfalli, Aníta og Magdalena, sem verða með ræðu. Svo ætlum við að vera með tónlistaratriði til þess að blása okkur byr í brjóst,“ segir Sonja Ýr.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira