Bein útsending: Gervigreind, siðferði og samfélag - Málþing Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2023 12:31 Málþingið hefst í dag klukkan 13 og stendur öllum opið. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands, landsnefnd UNESCO og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands standa í dag fyrir málþinginu Gervigreind, siðferði og samfélag í Veröld - Húsi Vigdísar. Markmið málþingsins er að kryfja mál tengd gervigreind frá nýjum hliðum og rýna í þróun gervigreindar í tengslum við vinnumarkað, háskóla og atvinnulíf. Hugmyndum verður velt upp um hvernig þessi svið geti brugðist við þeirri þróun sem gervigreindin hefur hrint af stað. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra setur þingið og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra lokar því. Prófessorar og lektorar við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík fara með erindi. Dagskrána í heild sinni má finna á vefsíðu Háskóla Íslands. Málþingið stendur frá klukkan 13 og 16:30 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Gervigreind Háskólar Tengdar fréttir Tækifæri í gervigreindinni en ávarpa þarf áhætturnar Hugtakið gervigreind leit fyrst dagsins ljós á ráðstefnu við Dartmouth-háskóla í Bandaríkjunum sumarið 1956, þegar fólk frá mismunandi fræðasviðum kom saman til að ræða hugsanlega möguleika tölvuþekkingar. 27. maí 2023 08:00 Gervigreind gæti sparað tíma og pening í heilsugæslunni Ný rannsókn fjögurra íslenskra vísindamanna sýnir að gervigreind getur aðstoðað við að raða sjúklingum eftir einkennum. Einkenni margra ganga yfir af sjálfu sér án inngrips á heilsugæslu. 26. maí 2023 15:43 Forsvarsmenn OpenAI kalla eftir Alþjóðagervigreindarstofnun Stofnendur og stjórnendur OpenAI, sem eru að þróa gervigreindarforritið ChatGPT, kalla eftir því að komið verði á laggirnar stofnun á borð við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina til að vernda mannkynið frá því að þróa „ofurgáfaða“ gervigreind sem gæti tortímt mannkyninu. 24. maí 2023 07:12 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Markmið málþingsins er að kryfja mál tengd gervigreind frá nýjum hliðum og rýna í þróun gervigreindar í tengslum við vinnumarkað, háskóla og atvinnulíf. Hugmyndum verður velt upp um hvernig þessi svið geti brugðist við þeirri þróun sem gervigreindin hefur hrint af stað. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra setur þingið og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra lokar því. Prófessorar og lektorar við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík fara með erindi. Dagskrána í heild sinni má finna á vefsíðu Háskóla Íslands. Málþingið stendur frá klukkan 13 og 16:30 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan.
Gervigreind Háskólar Tengdar fréttir Tækifæri í gervigreindinni en ávarpa þarf áhætturnar Hugtakið gervigreind leit fyrst dagsins ljós á ráðstefnu við Dartmouth-háskóla í Bandaríkjunum sumarið 1956, þegar fólk frá mismunandi fræðasviðum kom saman til að ræða hugsanlega möguleika tölvuþekkingar. 27. maí 2023 08:00 Gervigreind gæti sparað tíma og pening í heilsugæslunni Ný rannsókn fjögurra íslenskra vísindamanna sýnir að gervigreind getur aðstoðað við að raða sjúklingum eftir einkennum. Einkenni margra ganga yfir af sjálfu sér án inngrips á heilsugæslu. 26. maí 2023 15:43 Forsvarsmenn OpenAI kalla eftir Alþjóðagervigreindarstofnun Stofnendur og stjórnendur OpenAI, sem eru að þróa gervigreindarforritið ChatGPT, kalla eftir því að komið verði á laggirnar stofnun á borð við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina til að vernda mannkynið frá því að þróa „ofurgáfaða“ gervigreind sem gæti tortímt mannkyninu. 24. maí 2023 07:12 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Tækifæri í gervigreindinni en ávarpa þarf áhætturnar Hugtakið gervigreind leit fyrst dagsins ljós á ráðstefnu við Dartmouth-háskóla í Bandaríkjunum sumarið 1956, þegar fólk frá mismunandi fræðasviðum kom saman til að ræða hugsanlega möguleika tölvuþekkingar. 27. maí 2023 08:00
Gervigreind gæti sparað tíma og pening í heilsugæslunni Ný rannsókn fjögurra íslenskra vísindamanna sýnir að gervigreind getur aðstoðað við að raða sjúklingum eftir einkennum. Einkenni margra ganga yfir af sjálfu sér án inngrips á heilsugæslu. 26. maí 2023 15:43
Forsvarsmenn OpenAI kalla eftir Alþjóðagervigreindarstofnun Stofnendur og stjórnendur OpenAI, sem eru að þróa gervigreindarforritið ChatGPT, kalla eftir því að komið verði á laggirnar stofnun á borð við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina til að vernda mannkynið frá því að þróa „ofurgáfaða“ gervigreind sem gæti tortímt mannkyninu. 24. maí 2023 07:12