Verstappen vann á Spáni og Mercedes minnti á sig Aron Guðmundsson skrifar 4. júní 2023 14:45 Verstappen fagnar með liðsfélögum sínum. Vísir/Getty Max Verstappen, ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistari og ökumaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Spánar-kappakstrinum sem fór fram í dag. Sigur Verstappen kom fáum á óvart, yfirburðir hans á yfirstandandi tímabili hafa verið afar miklir en það var Mercedes sem stal senunni í keppni dagsins. Það er greinilegt að vinnan, sem liðsmenn Mercedes hafa sett í uppfærslur á bíl liðsins undanfarnar vikur, er að skila sér. Keppnishraði Mercedes bílsins var virkilega góður og skilaði ökumönnum liðsins, þeim Lewis Hamilton og George Russell, í 2. og 3. sæti. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull Racing, þurfti að sætta sig við 4. sæti. Verstappen leiðir stigakeppni ökumanna og er þar með 53 stiga forystu. Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sigur Verstappen kom fáum á óvart, yfirburðir hans á yfirstandandi tímabili hafa verið afar miklir en það var Mercedes sem stal senunni í keppni dagsins. Það er greinilegt að vinnan, sem liðsmenn Mercedes hafa sett í uppfærslur á bíl liðsins undanfarnar vikur, er að skila sér. Keppnishraði Mercedes bílsins var virkilega góður og skilaði ökumönnum liðsins, þeim Lewis Hamilton og George Russell, í 2. og 3. sæti. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull Racing, þurfti að sætta sig við 4. sæti. Verstappen leiðir stigakeppni ökumanna og er þar með 53 stiga forystu.
Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira