Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 25. júní 2023 10:01 Þeir sem fóru til útlanda á árum áður voru margir hverjir duglegir að nýta tækifærið og fá sér bjór áður en haldið var í flug. Friðrik Friðriksson Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. Margir helltu hressilega í sig á barnum, enda eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt var að kaupa bjór. Keflavíkurflugvöllur var upphaflega lagður af Bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni og opnaður í mars 1943. Á stríðsárunum þjónaði Keflavíkurflugvöllur einungis hernaðarsinnuðum erindum. Á árunum 1951-1957 var mikil aukning á flugi um Keflavíkurflugvöll, einkum þó árið 1956. Árið 1958 varð síðan heimilt að selja farþegum áfengi og tóbak og í september það sama ár opnaði fríhafnarverslunin í lítilli flugstöðvarbyggingu. Í ársbyrjun 1970 var svo samþykkt á Alþingi breyting á lögum um tollvörugeymslur, er heimilaði uppsetningu komuverslunar við fríhöfnina og tók sú verslun til starfa í maí sama ár. Fljótlega eftir stríð komu upp hugmyndir að reisa nýjan flugvöll sem annaðist almennt flug á meðan upprunalegi flugvöllurinn annaðist hernaðarflug og einkaflug. Þær hugmyndir fengu þó ekki hljómgrunn og flugvöllurinn hélst með óbreyttu sniði allt til ársins 1987 þegar Leifsstöð var tekin í notkun. Meðfylgjandi ljósmyndir eru í eigu Friðrik Friðrikssonar, fyrrum flugvallarstarfsmanns og munu eflaust vekja ánægjulegar minningar hjá þeim sem lögðu land undir fót á þessum árum. „Þær eru teknar í byrjun níunda áratugarins í gömlu stöðinni, en ég veit ekki hver tók myndirnar. Pabbi minn vann hjá Loftleiðum og Flugleiðum í yfir 40 ár á vellinum,“ segir Friðrik en hann byrjaði sjálfur að vinna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 1991, þá 17 ára gamall. Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Fréttir af flugi Ferðalög Einu sinni var... Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Tengdar fréttir Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Margir helltu hressilega í sig á barnum, enda eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt var að kaupa bjór. Keflavíkurflugvöllur var upphaflega lagður af Bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni og opnaður í mars 1943. Á stríðsárunum þjónaði Keflavíkurflugvöllur einungis hernaðarsinnuðum erindum. Á árunum 1951-1957 var mikil aukning á flugi um Keflavíkurflugvöll, einkum þó árið 1956. Árið 1958 varð síðan heimilt að selja farþegum áfengi og tóbak og í september það sama ár opnaði fríhafnarverslunin í lítilli flugstöðvarbyggingu. Í ársbyrjun 1970 var svo samþykkt á Alþingi breyting á lögum um tollvörugeymslur, er heimilaði uppsetningu komuverslunar við fríhöfnina og tók sú verslun til starfa í maí sama ár. Fljótlega eftir stríð komu upp hugmyndir að reisa nýjan flugvöll sem annaðist almennt flug á meðan upprunalegi flugvöllurinn annaðist hernaðarflug og einkaflug. Þær hugmyndir fengu þó ekki hljómgrunn og flugvöllurinn hélst með óbreyttu sniði allt til ársins 1987 þegar Leifsstöð var tekin í notkun. Meðfylgjandi ljósmyndir eru í eigu Friðrik Friðrikssonar, fyrrum flugvallarstarfsmanns og munu eflaust vekja ánægjulegar minningar hjá þeim sem lögðu land undir fót á þessum árum. „Þær eru teknar í byrjun níunda áratugarins í gömlu stöðinni, en ég veit ekki hver tók myndirnar. Pabbi minn vann hjá Loftleiðum og Flugleiðum í yfir 40 ár á vellinum,“ segir Friðrik en hann byrjaði sjálfur að vinna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 1991, þá 17 ára gamall. Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson
Fréttir af flugi Ferðalög Einu sinni var... Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Tengdar fréttir Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12
Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02
Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01