Silfur í úrslitum og hljóp undir metinu Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 19:13 Kolbeinn Höður sló metið og er kominn áfram í úrslit. Vísir/AFP Kolbeinn Höður Gunnarsson vann í dag silfur á Copenhagen Athletics games mótinu í Kaupmannahöfn. Hann hljóp 100 metra á 10,45 sekúndum í undanúrslitum sem er undir Íslandsmeti í greininni. Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira