Allra augu á boðuðum ráðherrakapal: „Ég hef ekki hugmynd um það“ Árni Sæberg skrifar 9. júní 2023 21:31 Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekkert um það hvenær hún verður dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa hugmynd um það hvenær hún tekur við embætti dómsmálaráðherra, sem henni var lofað í kjölfar myndunar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Tiltölulega átakalitlu vorþingi lauk í dag, sem þó náði að afgreiða fjölda mála. Nú þegar þingið fer í sumarleyfi beinist athyglin að ráðherrakapal Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Við myndun ríkisstjórnarinnar var það ákveðið að Jón Gunnarsson myndi gegna embætti dómsmálaráðherra fyrstu átján mánuði kjörtímabilsins en Guðrún Hafsteinsdóttir myndi svo taka við af honum. Þar með yrði Guðrún eini ráðherra Sjálfstæðisflokksins úr suðurkjördæmi. Nú þegar átján mánuðir og tólf dagar eru frá því að önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum, situr Jón Gunnarsson sem fastast í stól dómsmálaráðherra. Veist þú eitthvað hvenær það gæti gerst? Bjarni sagði að það mundi gerast á næstu dögum. „Nei, ég hef ekki hugmynd um það,“ segir Guðrún. Rætt var við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2: Hún segist þó ekki efast um það að hún fá dómsmálaráðuneytið á endanum, enda hafi aldrei verið talað um neitt annað. Hún geti þó gengið í hvaða verkefni sem er og treysti sér til þess. Sveitungar orðnir óþreyjufullir Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur skorað á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að „efna gefin loforð um að gera Guðrúnu Hafsteinsdóttur að ráðherra“. Ég verð að lýsa þakklæti yfir félögum mínum í kjördæminu. Ég vissi nú ekki af því að þetta stæði til en það lýsir auðvitað óþreyju fólks og Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi eftir þessu loforði, að það verði staðið við það,“ segir Guðrún. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Tiltölulega átakalitlu vorþingi lauk í dag, sem þó náði að afgreiða fjölda mála. Nú þegar þingið fer í sumarleyfi beinist athyglin að ráðherrakapal Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Við myndun ríkisstjórnarinnar var það ákveðið að Jón Gunnarsson myndi gegna embætti dómsmálaráðherra fyrstu átján mánuði kjörtímabilsins en Guðrún Hafsteinsdóttir myndi svo taka við af honum. Þar með yrði Guðrún eini ráðherra Sjálfstæðisflokksins úr suðurkjördæmi. Nú þegar átján mánuðir og tólf dagar eru frá því að önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum, situr Jón Gunnarsson sem fastast í stól dómsmálaráðherra. Veist þú eitthvað hvenær það gæti gerst? Bjarni sagði að það mundi gerast á næstu dögum. „Nei, ég hef ekki hugmynd um það,“ segir Guðrún. Rætt var við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2: Hún segist þó ekki efast um það að hún fá dómsmálaráðuneytið á endanum, enda hafi aldrei verið talað um neitt annað. Hún geti þó gengið í hvaða verkefni sem er og treysti sér til þess. Sveitungar orðnir óþreyjufullir Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur skorað á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að „efna gefin loforð um að gera Guðrúnu Hafsteinsdóttur að ráðherra“. Ég verð að lýsa þakklæti yfir félögum mínum í kjördæminu. Ég vissi nú ekki af því að þetta stæði til en það lýsir auðvitað óþreyju fólks og Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi eftir þessu loforði, að það verði staðið við það,“ segir Guðrún.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira