Horfa þurfti á stöðu íslenskra kjúklingabænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. júní 2023 13:32 Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, sem var meðal annars gestur í opnu húsi um síðustu helgi á kjúklingabúinu Vor á Vatnsenda í Flóahreppi. magnús hlynur Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá miklum umræðu, sem hefur átt sér stað á Alþingi síðustu daga og víða í þjóðfélaginu um kjúklingabringurnar frá Úkraínu. Hún segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi. Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Innlent Fleiri fréttir Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Sjá meira
Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur
Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Innlent Fleiri fréttir Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum