Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbókarfærslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir daginn.
Þar segir að lögreglan hafi notið aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra þegar þrír menn voru handteknir og þeir vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Hinn stungni hafi verið fluttur til aðhlynningar á slysadeild.