Glódís einstök í þýsku deildinni í vetur Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2023 10:31 Glódís Perla Viggósdóttir átti stórkostlegt tímabil með Bayern München og heldur hér á meistaraskildinum. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir afrekaði nokkuð sem enginn annar útileikmaður í þýsku 1. deildinni í fótbolta gerði á nýafstaðinni leiktíð. Glódís var að sjálfsögðu í lykilhlutverki í liði Bayern München sem afrekaði það að tryggja sér þýska meistaratitilinn í lokaumferðinni. Og það sem meira er, hún lék allar 1.980 mínúturnar sem Bayern spilaði í deildinni á leiktíðinni. Enginn annar útileikmaður í deildinni spilaði allar mínúturnar en tveir markverðir gerðu það þó. WOW! #stats2223@glodisperla hat in der #DieLiga-Saison 2022/23 jede einzelne Minute gespielt. Nur zwei weitere Spielerinnen (2 Torhüterinnen) standen ebenfalls über die gesamte Spielzeit auf dem Platz. Hut ab, Glódís! #FCBFrauen #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/AvspHWjiSq— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) June 12, 2023 Það var einmitt markvörður Bayern, Maria Grohs, sem var næst á eftir Glódísi hvað spilaðar mínútur hjá Bayern varðar en hún lék 1.873 mínútur. Næsti útileikmaður á eftir Glódísi, hin enska Georgia Stanway, lék 1.807 mínútur eða 173 mínútum færra en Glódís. Hin 21 árs gamla Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék sjö deildarleiki fyrir Bayern í vetur, alla sem varamaður, eða alls 232 mínútur. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 19 ára, var á varamannabekknum í fimm leikjum en lék annars með varaliði Bayern sem endaði í 4. sæti í næstefstu deild. Þýski boltinn Tengdar fréttir Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49 „Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Glódís var að sjálfsögðu í lykilhlutverki í liði Bayern München sem afrekaði það að tryggja sér þýska meistaratitilinn í lokaumferðinni. Og það sem meira er, hún lék allar 1.980 mínúturnar sem Bayern spilaði í deildinni á leiktíðinni. Enginn annar útileikmaður í deildinni spilaði allar mínúturnar en tveir markverðir gerðu það þó. WOW! #stats2223@glodisperla hat in der #DieLiga-Saison 2022/23 jede einzelne Minute gespielt. Nur zwei weitere Spielerinnen (2 Torhüterinnen) standen ebenfalls über die gesamte Spielzeit auf dem Platz. Hut ab, Glódís! #FCBFrauen #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/AvspHWjiSq— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) June 12, 2023 Það var einmitt markvörður Bayern, Maria Grohs, sem var næst á eftir Glódísi hvað spilaðar mínútur hjá Bayern varðar en hún lék 1.873 mínútur. Næsti útileikmaður á eftir Glódísi, hin enska Georgia Stanway, lék 1.807 mínútur eða 173 mínútum færra en Glódís. Hin 21 árs gamla Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék sjö deildarleiki fyrir Bayern í vetur, alla sem varamaður, eða alls 232 mínútur. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 19 ára, var á varamannabekknum í fimm leikjum en lék annars með varaliði Bayern sem endaði í 4. sæti í næstefstu deild.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49 „Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00
„Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00
Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49
„Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00
„Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00