Vinícius fetar í fótspor Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 23:01 Hefur leikið sinn síðasta leik í treyju nr. 20. David S. Bustamante/Getty Images Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior mun feta í fótspor Cristiano Ronaldo á komandi tímabili í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vini Jr., eins og hann er kallaður, mun nefnilega klæðast treyju númer 7 hjá stórveldinu Real Madríd. Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira