Mbappé mun ekki framlengja í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 21:15 Mbappé virðist hafa fengið nóg af því að spila í treyju París Saint-Germain. AP Photo/Thibault Camus Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. Mbappé var orðaður við Real Madríd síðasta sumar og var félagið tilbúið að greiða gríðarlega háa upphæð fyrir leikmanninn þó samningur hans hefði átt að renna út nú í sumar. Á endanum ákvað Mbappé að skrifa undir nýjan samning í París en sá rennur út sumarið 2024. Möguleiki var á að framlengja samninginn um eitt ár en leikmaðurinn hefur ákveðið að nýta ekki þann valmöguleika og verður því samningslaus næsta sumar. Kylian Mbappé, the star forward, has told his French team PSG that he will not renew his contract next year. His decision could force the team to pursue a sale of his rights this summer. https://t.co/XSwVU2CByz— The New York Times (@nytimes) June 12, 2023 Hinn 24 ára Mbappé hefur nú staðfest að hann muni ekki framlengja núverandi samning sinn og getur því farið frítt frá PSG næsta sumar. Vilji félagið fá eitthvað fyrir stjörnuna sína verður það að selja hann í sumar. Sama hvað gerist má reikna með miklum breytingum hjá PSG á næstu mánuðum en Lionel Messi hefur þegar samið við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og þá er hinn brasilíski Neymar orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Mbappé gekk í raðir PSG fyrir tímabilið 2017/18. Alls hefur hann spilað 260 leiki í öllum keppnum fyrir félagið, skorað 212 mörk og gefið 98 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 68 leiki fyrir Frakkland og skorað 38 mörk. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira
Mbappé var orðaður við Real Madríd síðasta sumar og var félagið tilbúið að greiða gríðarlega háa upphæð fyrir leikmanninn þó samningur hans hefði átt að renna út nú í sumar. Á endanum ákvað Mbappé að skrifa undir nýjan samning í París en sá rennur út sumarið 2024. Möguleiki var á að framlengja samninginn um eitt ár en leikmaðurinn hefur ákveðið að nýta ekki þann valmöguleika og verður því samningslaus næsta sumar. Kylian Mbappé, the star forward, has told his French team PSG that he will not renew his contract next year. His decision could force the team to pursue a sale of his rights this summer. https://t.co/XSwVU2CByz— The New York Times (@nytimes) June 12, 2023 Hinn 24 ára Mbappé hefur nú staðfest að hann muni ekki framlengja núverandi samning sinn og getur því farið frítt frá PSG næsta sumar. Vilji félagið fá eitthvað fyrir stjörnuna sína verður það að selja hann í sumar. Sama hvað gerist má reikna með miklum breytingum hjá PSG á næstu mánuðum en Lionel Messi hefur þegar samið við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og þá er hinn brasilíski Neymar orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Mbappé gekk í raðir PSG fyrir tímabilið 2017/18. Alls hefur hann spilað 260 leiki í öllum keppnum fyrir félagið, skorað 212 mörk og gefið 98 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 68 leiki fyrir Frakkland og skorað 38 mörk.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira