Þriggja ára bann fyrir að gera grín að Hillborough-slysinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 16:31 Stuðningsmaður Tottenham sendi stuðningsmönnum Liverpool handabendingar með það að markmiði að gera grín að Hillsborough-slysinu. Mike Morese/MI News/NurPhoto via Getty Images Kieron Darlow, 25 ára gamall stuðningsmaður Tottenham Hotspur, hefur verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki eftir að hann var fundinn sekur um að gera grín að Hillsborough-slysinu, mannskæðasta breska íþróttatengda slysi sögunnar. Alls létust 97 stuðningsmenn Liverpool í Hillsborough-slysinu árið 1989. Slysið átti sér stað á Hillsborough-vellinum í Sheffield er Liverpool og Nottingham Forest áttust við í undanúrslitum FA-bikarsins. Darlow hefur nú verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki fyrir að gera grín að slysinu. Hann var í stúkunni á Anfield þann 30. apríl síðastliðinn er Liverpool vann dramatískan 4-3 sigur gegn Tottenham og það var þar sem atvikið átti sér stað. The Club can confirm that one of its supporters has been banned from attending matches for three years after being found guilty of mocking the Hillsborough disaster during our trip to Liverpool in April. We are appalled by this behaviour and have cooperated fully with the Police…— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 13, 2023 Darlow sendi stuðningsmönnum Liverpool þá merki með höndunum til að gefa til kynna að stuðningsmenn liðsins á Hillborough-vellinum árið 1989 sem ekki voru með miða á leikinn hafi troðist fram fyrir röð og þannig átt hluta af sök er slysið varð. Fyrir dómi játaði Darlow brot sín og segir að það hafi verið ætlun sín að áreita stuðningsmenn Liverpool og valda þeim vanlíðan. Hann segist einnig iðrast gjörða sinna og að slík hegðun sé algjörlega óásættanleg. Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira
Alls létust 97 stuðningsmenn Liverpool í Hillsborough-slysinu árið 1989. Slysið átti sér stað á Hillsborough-vellinum í Sheffield er Liverpool og Nottingham Forest áttust við í undanúrslitum FA-bikarsins. Darlow hefur nú verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki fyrir að gera grín að slysinu. Hann var í stúkunni á Anfield þann 30. apríl síðastliðinn er Liverpool vann dramatískan 4-3 sigur gegn Tottenham og það var þar sem atvikið átti sér stað. The Club can confirm that one of its supporters has been banned from attending matches for three years after being found guilty of mocking the Hillsborough disaster during our trip to Liverpool in April. We are appalled by this behaviour and have cooperated fully with the Police…— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 13, 2023 Darlow sendi stuðningsmönnum Liverpool þá merki með höndunum til að gefa til kynna að stuðningsmenn liðsins á Hillborough-vellinum árið 1989 sem ekki voru með miða á leikinn hafi troðist fram fyrir röð og þannig átt hluta af sök er slysið varð. Fyrir dómi játaði Darlow brot sín og segir að það hafi verið ætlun sín að áreita stuðningsmenn Liverpool og valda þeim vanlíðan. Hann segist einnig iðrast gjörða sinna og að slík hegðun sé algjörlega óásættanleg.
Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira