Chelsea hafnaði tilboði Man United í Mount Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 08:32 Man United vill Mount en er félagið tilbúð að borga uppsett verð? EPA-EFE/Tim Keeton Enska knattspyrnufélagið Manchester United bauð formlega í Mason Mount, miðjumann Chelsea og enska landsliðsins, í gær, miðvikudag. Chelsea hafnaði tilboðinu. Frá þessu greina breskir fjölmiðlar á borð við Telegraph, Guardian og fleiri. Man United hefur sýnt hinum 24 ára gamla Mount mikinn áhuga að undanförnu en samningur leikmannsins við uppeldisfélagið rennur út næsta sumar. Talið er næsta öruggt að Mount skrifi ekki undir nýjan samning á Brúnni og er því orðaður burt frá félaginu. Talið er að Mount og Man Utd þegar komist að samkomulagi varðandi kjör leikmannsins en Man Utd og Chelsea hafa ekki enn komist að sameiginlegri niðurstöðu er varðar kaupverð. Manchester United have had a £40 million bid for Chelsea's Mason Mount rejected. https://t.co/QEAUwAGKah@Matt_Law_DT— Alex Shaw (@AlexShawTel) June 14, 2023 Á miðvikudag bauð Man United 40 milljónir sterlingspunda [7 milljarða íslenskra króna] í leikmanninn en talið er að Chelsea vilji fá að lágmarki 70 milljónir sterlingspunda [12,2 milljarða íslenskra króna] fyrir leikmanninn. Manchester United endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, vann deildarbikarinn og komst í úrslit FA-bikarkeppninnar. Chelsea endaði í 12. sæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. 24. maí 2023 23:01 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Man United hefur sýnt hinum 24 ára gamla Mount mikinn áhuga að undanförnu en samningur leikmannsins við uppeldisfélagið rennur út næsta sumar. Talið er næsta öruggt að Mount skrifi ekki undir nýjan samning á Brúnni og er því orðaður burt frá félaginu. Talið er að Mount og Man Utd þegar komist að samkomulagi varðandi kjör leikmannsins en Man Utd og Chelsea hafa ekki enn komist að sameiginlegri niðurstöðu er varðar kaupverð. Manchester United have had a £40 million bid for Chelsea's Mason Mount rejected. https://t.co/QEAUwAGKah@Matt_Law_DT— Alex Shaw (@AlexShawTel) June 14, 2023 Á miðvikudag bauð Man United 40 milljónir sterlingspunda [7 milljarða íslenskra króna] í leikmanninn en talið er að Chelsea vilji fá að lágmarki 70 milljónir sterlingspunda [12,2 milljarða íslenskra króna] fyrir leikmanninn. Manchester United endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, vann deildarbikarinn og komst í úrslit FA-bikarkeppninnar. Chelsea endaði í 12. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. 24. maí 2023 23:01 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. 24. maí 2023 23:01
Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01