Mikilvægt að mennskan lifi gervigreindina af Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2023 14:49 Katrín sagði í ávarpinu að samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif í baráttunni við verðbólguna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um nýjar áskoranir gervigreindar, bjartari horfur í efnahagsmálum og jafnréttismál í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira