Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 11:00 Það fær Max Verstappen ekkert stoppað í Formúlu 1 um þessar mundir Vísir/Getty Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni. Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00