Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 11:00 Það fær Max Verstappen ekkert stoppað í Formúlu 1 um þessar mundir Vísir/Getty Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni. Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00