Verstappen jafnaði árangur Senna Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 22:13 Max Verstappen bar sigur úr býtum í Monteal-kappakstrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann í dag sinn sjötta sigur á árinu í Formúlu 1 á þessu ári en keppni dagsins fór fram í Montreal í Kanada. Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar. Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar.
Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira