Þrýst verði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns Árni Sæberg skrifar 19. júní 2023 10:19 Bjarni var brattur þegar hann bar að Bessastöðum. Vísir/Vilhelm Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að staðan í útlendingamálum sé grafalvarleg og þrýstingur verði á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, sem tekur við embætti dómsmálaráðherra í dag, að fylgja eftir stefnu Jóns Gunnarssonar í málaflokknum. Síðasti ríkissráðsfundur Jóns Gunnarssonar, allavega í bili, hefst eftir örskamma stund. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, tekur við starfi dómsmálaráðherra af honum að fundi loknum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti breytingarnar á fundi þingflokks í gær, en þær voru upphaflega tilkynntar þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tæpum 19 mánuðum. Útlendingamálin kosti tíu milljarða Á leið inn á Bessastaði fyrir skömmu sagði Bjarni að þrýst yrði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns í útlendingamálum eftir. Hann segir að undanfarin ár hafi þingið brugðist í útlendingamálum og að breytinga væri þörf þar sem kostnaður af málaflokknum sé kominn yfir tíu milljarða á ári. Þá útilokaði Bjarni ekki að frekari hrókeringar yrðu innan ráðherraliðs Sjálfstæðisflokksins. Jón hefði viljað fylgja málunum eftir sjálfur Sjálfur sagði Jón að það væri eins með sig og aðra í pólitík. Hann gjarnan viljað getað fylgt eftir og klárað þau mál sem hann hefði lagt hug og hjarta í. Vísaði hann til málefna innflytjenda og hælisleitenda auk heimilda lögreglunnar. Hann sagði að hann myndi engin afskipti hafa af Guðrúnu í starfi. „Nei, nei, ég kem ekki nálægt öxlinni á henni, nema hún óski eftir því,“ sagði Jón. „Þetta legst mjög vel í mig. Takk fyrir. Ég tek á þeim málum [útlendingamálum] af festu eins og öllum málum sem bíða mín,“ sagði Guðrún áður en hún dreif sig inn á sinn fyrsta ríkisráðsfund. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Síðasti ríkissráðsfundur Jóns Gunnarssonar, allavega í bili, hefst eftir örskamma stund. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, tekur við starfi dómsmálaráðherra af honum að fundi loknum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti breytingarnar á fundi þingflokks í gær, en þær voru upphaflega tilkynntar þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tæpum 19 mánuðum. Útlendingamálin kosti tíu milljarða Á leið inn á Bessastaði fyrir skömmu sagði Bjarni að þrýst yrði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns í útlendingamálum eftir. Hann segir að undanfarin ár hafi þingið brugðist í útlendingamálum og að breytinga væri þörf þar sem kostnaður af málaflokknum sé kominn yfir tíu milljarða á ári. Þá útilokaði Bjarni ekki að frekari hrókeringar yrðu innan ráðherraliðs Sjálfstæðisflokksins. Jón hefði viljað fylgja málunum eftir sjálfur Sjálfur sagði Jón að það væri eins með sig og aðra í pólitík. Hann gjarnan viljað getað fylgt eftir og klárað þau mál sem hann hefði lagt hug og hjarta í. Vísaði hann til málefna innflytjenda og hælisleitenda auk heimilda lögreglunnar. Hann sagði að hann myndi engin afskipti hafa af Guðrúnu í starfi. „Nei, nei, ég kem ekki nálægt öxlinni á henni, nema hún óski eftir því,“ sagði Jón. „Þetta legst mjög vel í mig. Takk fyrir. Ég tek á þeim málum [útlendingamálum] af festu eins og öllum málum sem bíða mín,“ sagði Guðrún áður en hún dreif sig inn á sinn fyrsta ríkisráðsfund.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira