Ljósleiðarinn fékk ekki ríkisaðstoð Árni Sæberg skrifar 21. júní 2023 10:13 Ljósleiðarinn er laus allra mála. Ljósleiðarinn Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, lokaði í dag rannsókn á meintri ríkisaðstoð Orkuveitu Reykjavíkur til dótturfélags síns, Gagnaveitu Reykjavíkur, sem nú heitir Ljósleiðarinn. Því var haldið fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. ESA heldur nú ekki. Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“ Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“
Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent