Hinrik Ingi dæmdur fyrir líkamsárás og fjárkúgun Kristinn Haukur Guðnason skrifar 21. júní 2023 15:51 Hinrik Ingi sparkaði ítrekað í hurð bifreiðar nálægt Kúagerði í Vatnsleysuströnd. Hinrik Ingi Óskarsson, crossfit keppandi og einkaþjálfari, hefur verið dæmdur til tveggja ára skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir uppsöfnuð brot. Lárus Guðmundur Jónsson, félagi hans, hlaut sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Dómurinn féll þann 13. júní síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness en var birtur í dag. Fram kemur að báðir menn hafi játað brot sín skýlaust. Hinrik var meðal annars dæmdur fyrir líkamsárás á skemmtistaðnum Auto í Lækjargötu í Reykjavík þann 20. mars árið 2022. Hafi hann slegið brotaþola ítrekað í andlitið og skallað hann með þeim afleiðingum að brotaþoli nefbrotnaði. Fyrr á því ári, þann 18. janúar, hafi Hinrik ekið bifreið í veg fyrir aðra á Reykjanesbraut við Kúagerði í Vatnsleysuhreppi, stöðvað umferð á akbrautinni og í kjölfarið sparkað ítrekað í ökumannshurð bifreiðar brotaþola með þeim afleiðingum að hurðin og hliðarspegill skemmdust. Fjárkúgun í Kópavogi Þá var hann dæmdur fyrir fjölmörg umferðarlagabrot. Meðal annars fyrir að hafa keyrt undir áhrifum fíkniefna og keyrt án ökuleyfis. Auk fangelsisdóms var Hinrik sviptur ökuleyfinu ævilangt. Hinrik og Lárus voru báðir dæmdir fyrir að hafa þann 20. október árið 2021 farið inn á skrifstofu fyrirtækis í Kópavogi og reynt að hafa af fólki fjármuni. Beittu þeir hótunum, svo sem að drepa brotaþola, fjölskyldur þeirra og kveikja í húsnæði umrædds fyrirtækis. Upphæðin sem þeir kröfðust var 200 þúsund krónur. Dómsmál CrossFit Umferðaröryggi Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Dómurinn féll þann 13. júní síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness en var birtur í dag. Fram kemur að báðir menn hafi játað brot sín skýlaust. Hinrik var meðal annars dæmdur fyrir líkamsárás á skemmtistaðnum Auto í Lækjargötu í Reykjavík þann 20. mars árið 2022. Hafi hann slegið brotaþola ítrekað í andlitið og skallað hann með þeim afleiðingum að brotaþoli nefbrotnaði. Fyrr á því ári, þann 18. janúar, hafi Hinrik ekið bifreið í veg fyrir aðra á Reykjanesbraut við Kúagerði í Vatnsleysuhreppi, stöðvað umferð á akbrautinni og í kjölfarið sparkað ítrekað í ökumannshurð bifreiðar brotaþola með þeim afleiðingum að hurðin og hliðarspegill skemmdust. Fjárkúgun í Kópavogi Þá var hann dæmdur fyrir fjölmörg umferðarlagabrot. Meðal annars fyrir að hafa keyrt undir áhrifum fíkniefna og keyrt án ökuleyfis. Auk fangelsisdóms var Hinrik sviptur ökuleyfinu ævilangt. Hinrik og Lárus voru báðir dæmdir fyrir að hafa þann 20. október árið 2021 farið inn á skrifstofu fyrirtækis í Kópavogi og reynt að hafa af fólki fjármuni. Beittu þeir hótunum, svo sem að drepa brotaþola, fjölskyldur þeirra og kveikja í húsnæði umrædds fyrirtækis. Upphæðin sem þeir kröfðust var 200 þúsund krónur.
Dómsmál CrossFit Umferðaröryggi Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent