Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Siggeir Ævarsson skrifar 26. júní 2023 23:30 Neil Warnock, alltaf léttur George Wood/Getty Images Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00