„Ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu“ nú lokið Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júní 2023 21:00 Frá undirritun samningsins í dag. Vísir/Einar Kostnaður sjúklinga við heimsóknir til sérfræðilækna mun í mörgum tilvikum lækka verulega eftir að loksins tókst að koma á samningum milli þeirra og ríkisins í dag. Gert er ráð fyrir því að samningurinn spari sjúklinga milljarða á ári. Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður. Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður.
Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira