Samskipti sín við forstjóra HSS ávallt á formlegu nótunum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2023 12:41 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Vísir/Einar Heilbrigðisráðherra segir samskipti sín við forstjóra HSS ávallt hafa verið á formlegu nótunum og getur ráðherra ekki tjáð sig um ásakanir hans. Segist hann einungis hafa verið að sinna eftirlitsskyldum sínum. Fyrir helgi greindi Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, frá því að hann hafi orðið óviðunandi framkomu af hálfu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og vildi meina að ráðherrann hafi beitt hann óeðlilegum þrýstingi. Óskaði hann eftir áliti Umboðsmanns Alþingis vegna þessa og sagði ráðherrann hafa farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart honum. Heilbrigðisráðherra segir samskipti þeirra tveggja einna helst hafa verið formlegs eðlis í gegnum bréfaskrif. Hann geti ekki tjáð sig sérstaklega um ásakanir forstjórans en hann hafi einungis verið að fara eftir eftirlitsskyldum sínum í samræmi við lög um opinber fjármál. Þá hafi boðaður fundur þeirra sem var aflýst á síðustu stundu ekki snúist um framhald forstjórans í starfinu. „Ég er bara að sinna minni skyldu, ef hann metur það svo að kröfur okkar um að útlista hvað felst í frávikum, ef honum finnst það vera einhver þrýstingur af okkur í ráðuneytinu eða mín. Það er bara mín skylda að kalla eftir þessum upplýsingum og er í samræmi við lög um opinber fjármál,“ segir Willum. Skipunartími forstjórans rennur út eftir átta mánuði en samkvæmt lögum þarf ráðherra að tilkynna honum með sex mánaða fyrirvara hvort hann hyggist auglýsa stöðuna. Willum segist ekki hafa tekið neina ákvörðun hvað varðar framtíð forstjórans. „Við erum bara að ræða þessi mál. Greina stöðuna. Það er sú skylda sem hvílir á okkur og það hefur komið upp einhver ágreiningur innan framkvæmdastjórnar hvernig eigi að fara í þær úrbótatillögur. Það er þá þeirra að leysa en ekki mín eða ráðuneytisins. Við förum fram á upplýsingar um stöðuna,“ segir Willum. Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira
Fyrir helgi greindi Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, frá því að hann hafi orðið óviðunandi framkomu af hálfu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og vildi meina að ráðherrann hafi beitt hann óeðlilegum þrýstingi. Óskaði hann eftir áliti Umboðsmanns Alþingis vegna þessa og sagði ráðherrann hafa farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart honum. Heilbrigðisráðherra segir samskipti þeirra tveggja einna helst hafa verið formlegs eðlis í gegnum bréfaskrif. Hann geti ekki tjáð sig sérstaklega um ásakanir forstjórans en hann hafi einungis verið að fara eftir eftirlitsskyldum sínum í samræmi við lög um opinber fjármál. Þá hafi boðaður fundur þeirra sem var aflýst á síðustu stundu ekki snúist um framhald forstjórans í starfinu. „Ég er bara að sinna minni skyldu, ef hann metur það svo að kröfur okkar um að útlista hvað felst í frávikum, ef honum finnst það vera einhver þrýstingur af okkur í ráðuneytinu eða mín. Það er bara mín skylda að kalla eftir þessum upplýsingum og er í samræmi við lög um opinber fjármál,“ segir Willum. Skipunartími forstjórans rennur út eftir átta mánuði en samkvæmt lögum þarf ráðherra að tilkynna honum með sex mánaða fyrirvara hvort hann hyggist auglýsa stöðuna. Willum segist ekki hafa tekið neina ákvörðun hvað varðar framtíð forstjórans. „Við erum bara að ræða þessi mál. Greina stöðuna. Það er sú skylda sem hvílir á okkur og það hefur komið upp einhver ágreiningur innan framkvæmdastjórnar hvernig eigi að fara í þær úrbótatillögur. Það er þá þeirra að leysa en ekki mín eða ráðuneytisins. Við förum fram á upplýsingar um stöðuna,“ segir Willum.
Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira