Frá þessu greinir Glódís Perla á Instagram:
Glódísi Perlu þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum um knattspyrnu. Hún hefur undanfarin ár spilað lykilhlutverk í hjörtum varna íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún er af flestum talin einn besti varnarmaður heims.
Kristófer leikur með sænska liðinu IFK Eskilstuna.