Fjórir eða fimm veittust að ungmenni og eyðilögðu hjól þess Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2023 06:16 Lögregla sinnti ýmsum fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gær eftir að tilkynnt var um rán þar sem fjórir til fimm aðilar voru sagðir hafa ráðist á ungan einstakling. Einn af þeim ógnaði viðkomandi með hníf. Höfðu árásarmennirnir reiðhjól af ungmenninu og eyðilögðu það áður en þeir yfirgáfu vettvang. Þeir voru farnir þegar lögregla mætti á staðinn en málið er í rannsókn. Lögreglu barst einnig tilkynning um slagsmál sem voru sögð í uppsiglingu í verslun í póstnúmerinu 108 en málið reyndist snúast um ósáttan viðskiptavin sem fékk tiltal frá lögreglu. Í póstnúmerinu 103 var ölvuðum einstakling vísað út af veitingastað þar sem hann hafði verið til vandræða. Annars staðar fékk leigubílstjóri aðstoð þegar viðskiptavinur neitaði að greiða fargjald og þá var einstakling vísað heim sem sagður var hafa ónáðað fólk í miðbænum. Í umdæminu Kópavogur/Breiðholt var tilkynnt um þjófnað í verslun og aðstoðar lögreglu óskað vegna hávaða í gleðskap. Þá var tilkynnt um hóp ungmenn sem voru sögð stunda skemmdarverk en þau reyndust aðeins að leika sér og voru samvinnuþýð og góð, að því er segir í skýrslu lögreglu. Í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ var tilkynnt um yfirstandandi líkamsárás en ástandið hafði róast þegar lögregla mætti á svæðið. Einn var engu að síður kærður fyrir líkamsárás. Nokkrir voru handteknir undir áhrifum í umferðinni í gærkvöldi og nótt. Þá barst lögreglu tilkynning um slys þar sem einstaklingur féll af hestbaki og hlaut opið beinbrot. Var viðkomandi fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. Lögreglumál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sjá meira
Höfðu árásarmennirnir reiðhjól af ungmenninu og eyðilögðu það áður en þeir yfirgáfu vettvang. Þeir voru farnir þegar lögregla mætti á staðinn en málið er í rannsókn. Lögreglu barst einnig tilkynning um slagsmál sem voru sögð í uppsiglingu í verslun í póstnúmerinu 108 en málið reyndist snúast um ósáttan viðskiptavin sem fékk tiltal frá lögreglu. Í póstnúmerinu 103 var ölvuðum einstakling vísað út af veitingastað þar sem hann hafði verið til vandræða. Annars staðar fékk leigubílstjóri aðstoð þegar viðskiptavinur neitaði að greiða fargjald og þá var einstakling vísað heim sem sagður var hafa ónáðað fólk í miðbænum. Í umdæminu Kópavogur/Breiðholt var tilkynnt um þjófnað í verslun og aðstoðar lögreglu óskað vegna hávaða í gleðskap. Þá var tilkynnt um hóp ungmenn sem voru sögð stunda skemmdarverk en þau reyndust aðeins að leika sér og voru samvinnuþýð og góð, að því er segir í skýrslu lögreglu. Í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ var tilkynnt um yfirstandandi líkamsárás en ástandið hafði róast þegar lögregla mætti á svæðið. Einn var engu að síður kærður fyrir líkamsárás. Nokkrir voru handteknir undir áhrifum í umferðinni í gærkvöldi og nótt. Þá barst lögreglu tilkynning um slys þar sem einstaklingur féll af hestbaki og hlaut opið beinbrot. Var viðkomandi fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala.
Lögreglumál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sjá meira