Verstappen vann sprettinn í Austurríki Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 15:32 Verstappen fagnar sigrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen kom fyrstur í mark í sprettakstri Formúlu 1 sem lauk í Austurríki nú áðan. Aðalkappakstur helgarinnar fer fram á morgun. Helgin í Formúlunni er aðeins öðruvísi en þær oftast eru. Tímataka fyrir kappaksturinn fór fram í gær en í dag fer fram nokkurs konar sprettakstur. Það er styttri útgáfa af kappakstrinum og keyra ökuþórarnir aðeins 24 hringi á brautinni. Þeir sem enda í átta efstu sætunum fá stig í keppni ökuþóra, sá efsti 8 stig og svo koll af kolli niður í 8. sæti. Alls fara fram sex sprekkakstrar á tímabilinu. Your Top 3 from the Sprint Max Verstappen Sergio Perez Carlos Sainz #AustrianGP #F1Sprint pic.twitter.com/PO5x4gvFuy— Formula 1 (@F1) July 1, 2023 Hollendingurinn Max Verstappen hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína síðustu misserin og hann kom fyrstur í mark í sprettinum í Austurríki í dag. Kappaksturinn var spennandi en liðsfélagi Verstappen, hinn spænski Sergio Perez, varð annar. Á fyrsta hring kappakstursins munaði í tvígang litlu að liðsfélagarnir myndu rekast saman en þeir byrjuðu fremstir. Carlos Sainz varð þriðji en hann ekur fyrir Ferrari. Akstursíþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Helgin í Formúlunni er aðeins öðruvísi en þær oftast eru. Tímataka fyrir kappaksturinn fór fram í gær en í dag fer fram nokkurs konar sprettakstur. Það er styttri útgáfa af kappakstrinum og keyra ökuþórarnir aðeins 24 hringi á brautinni. Þeir sem enda í átta efstu sætunum fá stig í keppni ökuþóra, sá efsti 8 stig og svo koll af kolli niður í 8. sæti. Alls fara fram sex sprekkakstrar á tímabilinu. Your Top 3 from the Sprint Max Verstappen Sergio Perez Carlos Sainz #AustrianGP #F1Sprint pic.twitter.com/PO5x4gvFuy— Formula 1 (@F1) July 1, 2023 Hollendingurinn Max Verstappen hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína síðustu misserin og hann kom fyrstur í mark í sprettinum í Austurríki í dag. Kappaksturinn var spennandi en liðsfélagi Verstappen, hinn spænski Sergio Perez, varð annar. Á fyrsta hring kappakstursins munaði í tvígang litlu að liðsfélagarnir myndu rekast saman en þeir byrjuðu fremstir. Carlos Sainz varð þriðji en hann ekur fyrir Ferrari.
Akstursíþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira