Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Hins vegar gæti það haldið þér eitthvað niðri að vera stífur á einhverri skoðun eða skoðunum sem að hugnast ekki því fólki sem er í kringum þig. Þú þarft að taka sálfræðinginn út sem býr í þér elsku hjarta, og fara samningaleiðina. Þú þarft kannski að gefa eitthvað eftir en þú ræður nú léttilega við það. Þú hefur elskulegt og ástríkt eðli og dásamlega rómantískur en samt hræðast þig nokkuð margir. Það verður ævintýri líkast, þín vegferð á næstunni og það verður vegna þess að þú ákveður það. Þú bæði setur þig á staði þar sem er gaman, mikið líf þú hefur ástríðu fyrir því að búa til ævintýri og það er nákvæmlega það sem er að gerast hjá þér. Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli því það stressar þig bara ef að þú heldur að lífið gangi ekki sinn vana gang nema þú sért með afskipti af því. Þér finnst það ekkert sérstaklega merkilegt þó að þú verðir óberandi og fólk líti upp til þín og dáist að þér því þú hefur svo sannarlega unnið fyrir því. Ef þú ert að leita að ástinni þá skaltu ekki bjóða inn í líf þitt manneskju, ástargyðju eða goði sem er með tómt vesen. Þú þarft öruggan grunn. Erfiðleikar þínir eru að baki og þú uppskerð árangur og virðingu. Ástin mun blómstra og framundan er sterkt tímabil sem færir þér þar sem þér vantar. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Hins vegar gæti það haldið þér eitthvað niðri að vera stífur á einhverri skoðun eða skoðunum sem að hugnast ekki því fólki sem er í kringum þig. Þú þarft að taka sálfræðinginn út sem býr í þér elsku hjarta, og fara samningaleiðina. Þú þarft kannski að gefa eitthvað eftir en þú ræður nú léttilega við það. Þú hefur elskulegt og ástríkt eðli og dásamlega rómantískur en samt hræðast þig nokkuð margir. Það verður ævintýri líkast, þín vegferð á næstunni og það verður vegna þess að þú ákveður það. Þú bæði setur þig á staði þar sem er gaman, mikið líf þú hefur ástríðu fyrir því að búa til ævintýri og það er nákvæmlega það sem er að gerast hjá þér. Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli því það stressar þig bara ef að þú heldur að lífið gangi ekki sinn vana gang nema þú sért með afskipti af því. Þér finnst það ekkert sérstaklega merkilegt þó að þú verðir óberandi og fólk líti upp til þín og dáist að þér því þú hefur svo sannarlega unnið fyrir því. Ef þú ert að leita að ástinni þá skaltu ekki bjóða inn í líf þitt manneskju, ástargyðju eða goði sem er með tómt vesen. Þú þarft öruggan grunn. Erfiðleikar þínir eru að baki og þú uppskerð árangur og virðingu. Ástin mun blómstra og framundan er sterkt tímabil sem færir þér þar sem þér vantar. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira