Baumgartner þarf að yfirgefa heimilið í mánuðinum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 5. júlí 2023 21:46 Costner og Baumgartner með börnunum þremur. EPA Dómari í Kaliforníufylki hefur úrskurðað að ákvæði í kaupmála leikarans Kevin Costner og fyrrverandi eiginkonu hans hönnuðarins Christine Baumgartner sé í fullu gildi. Þarf hún að yfirgefa heimili þeirra í síðasta lagi 31. júlí. Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46