Milljón króna mistök Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júlí 2023 23:30 Teferi gerði dýrkeypt mistök sem kostuðu hana skildinginn. Getty Röng beygja fyrrum heimsmethafa kostaði hana sigur í götuhlaupi í Bandaríkjunum um helgina og tæplega milljón króna í verðlaunafé. Eþíópíska hlaupakonan Senbere Teferi á tvenna Ólympíuleika að baki og er fyrrum heimsmethafi í fimm kílómetra götuhlaupi. Hún hlaut þá silfur í fimm þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking 2015. Hún var á meðal þátttakenda í 10 kílómetra götuhlaupi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á þjóðhátíðardaginn vestanhafs og átti þar titil að verja. Sigurinn virtist henni vís þegar hún tók ranga beygju í brautinni á lokasprettinum og fór kolranga leið. Fotyen Tesfay nýtti sér þau mistök og fagnaði sigri í keppninni og dugði endasprettur Teferi skammt þar sem hún lenti í þriðja sæti, fjórum sekúndum á eftir sigurvegaranum. Hún hlaut þá aðeins þrjú þúsund dali í verðlaunafé fyrir þann árangur, samanborið við tíu þúsund dalina sem sigurvegarinn Fotyen fékk í sinn hlut. Teferi varð því ekki aðeins af sigrinum heldur einnig, sjö þúsund dölum, tæpri milljón króna í verðlaunafé. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Eþíópíska hlaupakonan Senbere Teferi á tvenna Ólympíuleika að baki og er fyrrum heimsmethafi í fimm kílómetra götuhlaupi. Hún hlaut þá silfur í fimm þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking 2015. Hún var á meðal þátttakenda í 10 kílómetra götuhlaupi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á þjóðhátíðardaginn vestanhafs og átti þar titil að verja. Sigurinn virtist henni vís þegar hún tók ranga beygju í brautinni á lokasprettinum og fór kolranga leið. Fotyen Tesfay nýtti sér þau mistök og fagnaði sigri í keppninni og dugði endasprettur Teferi skammt þar sem hún lenti í þriðja sæti, fjórum sekúndum á eftir sigurvegaranum. Hún hlaut þá aðeins þrjú þúsund dali í verðlaunafé fyrir þann árangur, samanborið við tíu þúsund dalina sem sigurvegarinn Fotyen fékk í sinn hlut. Teferi varð því ekki aðeins af sigrinum heldur einnig, sjö þúsund dölum, tæpri milljón króna í verðlaunafé. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni