Instagramklásúla í samningnum sem gæti reynst dýrkeypt Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júlí 2023 09:31 Felix Nmecha er nýr leikmaður Dortmund þrátt fyrir mótmæli stuðningsmanna. Vísir/Getty Á dögunum festi Borussia Dortmund kaup á hinum tuttugu og þriggja ára gamla Felix Nmecha frá Wolfsburg. Í samningi Nmecha er að finna klásúlu sem hefur vakið nokkra athygli. Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund voru ekkert yfir sig ánægðir þegar félagið tilkynnti um kaupinn á Felix Nmecha. Leikmaðurinn hefur nefnilega í þónokkur skipti tjáð sig á bæði trans- og hómófóbískan hátt á samfélagsmiðlum og vildu stuðningsmenn Dortmund meina að kaupin gengju gegn gildum félagsins. Gekk þetta meira að segja svo langt að stuðningsmennirnir boðuðu til mótmæla vegna kaupanna en það hafði þó lítið að segja. Nmecha er orðinn leikmaður Dortmund og nú hefur komið í ljós að í samningi hans er að finna klásúlu sem er ansi forvitnileg. Klásúlan hljóðar þannig að ef Nmecha brýtur gegn gildum félagsins á samfélagsmiðlum þá fær hann eina milljón evra í sekt, sem gerir tæplega 150 milljónir íslenskra króna. Vonast forsvarsmenn Dortmund að þetta muni fá Nmecha til að hugsa sig tvisvar um áður en hann skellir í stöðuuppfærslu. Nmecha heldur því sjálfur fram að áðurnefnd innlegg hans á samfélagsmiðlum hafi verið tekin úr samhengi og hann lýsir sjálfum sér sem kristnum og að hann „elski allar manneskjur.“ Samningur Nmecha við Dortmund gildir til ársins 2028 en hann skoraði tvö mörk og gaf þrjár stoðsendinga í 30 deildarleikjum með Wolfsburg á síðustu leiktíð. Þýski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund voru ekkert yfir sig ánægðir þegar félagið tilkynnti um kaupinn á Felix Nmecha. Leikmaðurinn hefur nefnilega í þónokkur skipti tjáð sig á bæði trans- og hómófóbískan hátt á samfélagsmiðlum og vildu stuðningsmenn Dortmund meina að kaupin gengju gegn gildum félagsins. Gekk þetta meira að segja svo langt að stuðningsmennirnir boðuðu til mótmæla vegna kaupanna en það hafði þó lítið að segja. Nmecha er orðinn leikmaður Dortmund og nú hefur komið í ljós að í samningi hans er að finna klásúlu sem er ansi forvitnileg. Klásúlan hljóðar þannig að ef Nmecha brýtur gegn gildum félagsins á samfélagsmiðlum þá fær hann eina milljón evra í sekt, sem gerir tæplega 150 milljónir íslenskra króna. Vonast forsvarsmenn Dortmund að þetta muni fá Nmecha til að hugsa sig tvisvar um áður en hann skellir í stöðuuppfærslu. Nmecha heldur því sjálfur fram að áðurnefnd innlegg hans á samfélagsmiðlum hafi verið tekin úr samhengi og hann lýsir sjálfum sér sem kristnum og að hann „elski allar manneskjur.“ Samningur Nmecha við Dortmund gildir til ársins 2028 en hann skoraði tvö mörk og gaf þrjár stoðsendinga í 30 deildarleikjum með Wolfsburg á síðustu leiktíð.
Þýski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira