Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland á frumsýningu nýjustu leiknu myndarinnar um Köngulóarmanninn. Það er spurning hvort þær verði fleiri með hann undir grímunni. EPA/DAVID SWANSON Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. „Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira
„Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira