Madonna á batavegi Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 10:37 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni í febrúar. Getty/Christopher Polk Tónlistarkonan Madonna var flutt á gjörgæslu í lok síðasta mánaðar vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Hún er núna á batavegi og er strax byrjuð að endurskipuleggja tónleikaferðalagið sitt. Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“ Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“
Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira