Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 13:31 Declan Rice skrifaði undir hjá Arsenal í dag Twitter@Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. Arsenal greiða West Ham alls 105 milljónir punda fyrir Rice, sem gerir hann að dýrasta enska leikmanninum í sögunni. Talið er að Rice muni fá um 250.000 pund í vikulaun sem er rífleg hækkun en hann var með um 60.000 pund í laun hjá West Ham. Félagaskiptin hafa verið nokkuð lengi í farvatninu en Rice sagði að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, væri gríðarstór partur af ástæðu hans fyrir félagaskiptunum. Declan Rice confirms: Mikel Arteta is a massive factor in the reason why I ve come here . #AFC I m so excited - he speaks for himself. You see how he works - you also got a real insight into how he works on the Amazon documentary. He s a top coach . pic.twitter.com/DRcSuYU3e4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2023 Rice fór beint af skrifstofunni á æfingasvæðið og fékk góðar móttökur frá sínum nýju liðsfélögum þegar Artete bauð hann velkominn í Arsenal-fjölskylduna. The moment Declan Rice was announced as an Arsenal player, live on Arsenal s YouTube channel. #afc pic.twitter.com/PcdJ1e3lg7— afcstuff (@afcstuff) July 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Arsenal greiða West Ham alls 105 milljónir punda fyrir Rice, sem gerir hann að dýrasta enska leikmanninum í sögunni. Talið er að Rice muni fá um 250.000 pund í vikulaun sem er rífleg hækkun en hann var með um 60.000 pund í laun hjá West Ham. Félagaskiptin hafa verið nokkuð lengi í farvatninu en Rice sagði að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, væri gríðarstór partur af ástæðu hans fyrir félagaskiptunum. Declan Rice confirms: Mikel Arteta is a massive factor in the reason why I ve come here . #AFC I m so excited - he speaks for himself. You see how he works - you also got a real insight into how he works on the Amazon documentary. He s a top coach . pic.twitter.com/DRcSuYU3e4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2023 Rice fór beint af skrifstofunni á æfingasvæðið og fékk góðar móttökur frá sínum nýju liðsfélögum þegar Artete bauð hann velkominn í Arsenal-fjölskylduna. The moment Declan Rice was announced as an Arsenal player, live on Arsenal s YouTube channel. #afc pic.twitter.com/PcdJ1e3lg7— afcstuff (@afcstuff) July 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01
Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30