Liverpool gefur Fabinho leyfi fyrir því að semja við Al-Ittihad Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2023 19:16 Fabinho er að öllum líkindum á leið til Sádi-Arabíu. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir að brasilíski miðjumaðurinn Fabinho gangi í raðir sádiarabíska liðsins Al-Ittihad frá Liverpool. Greint var frá því hér á Vísi í morgun að Fabinho hafi ekki ferðast með enska úrvalsdeildarliðinu í æfingaferð til Þýskalands og að félaginu hafi borist tilboð upp á 40 milljónir punda frá Al-Ittihad í leikmanninn. Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi einnig frá því að Fabinho og Al-Ittihad hefðu komist að samkomulagi. Nú greinir Sky Sports frá því að Liverpool hafi gefið leikmanninum grænt ljós á það að gangast undir læknisskoðun hjá sádiarabíska félaginu og ganga í kjölfarið frá samningi við Al-Ittihad. Fabinho gekk í raðir Liverpool árið 2018 fyrir tæplega 44 milljónir punda frá franska félaginu Monaco og hefur síðan þá leikið 219 leiki fyrir félagið. Með Liverpool hefur Fabinho unnið allt sem hægt er að vinna, svo sem ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, deildarbikarinn og Ofurbikar UEFA. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi í morgun að Fabinho hafi ekki ferðast með enska úrvalsdeildarliðinu í æfingaferð til Þýskalands og að félaginu hafi borist tilboð upp á 40 milljónir punda frá Al-Ittihad í leikmanninn. Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi einnig frá því að Fabinho og Al-Ittihad hefðu komist að samkomulagi. Nú greinir Sky Sports frá því að Liverpool hafi gefið leikmanninum grænt ljós á það að gangast undir læknisskoðun hjá sádiarabíska félaginu og ganga í kjölfarið frá samningi við Al-Ittihad. Fabinho gekk í raðir Liverpool árið 2018 fyrir tæplega 44 milljónir punda frá franska félaginu Monaco og hefur síðan þá leikið 219 leiki fyrir félagið. Með Liverpool hefur Fabinho unnið allt sem hægt er að vinna, svo sem ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, deildarbikarinn og Ofurbikar UEFA.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti