Segir Kim Kardashian hafa bjargað lífi sínu eftir skotárás Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júlí 2023 11:27 Angelina Wiley segir að Skims-samfestingurinn hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir að hún var skotin fjórum sinnum. Hér til vinstri má sjá Kim Kardashian í sams konar samfesting. Instagram/TikTok Kona sem var skotin fjórum sinnum í skotárás í Kansas síðastliðinn nýársdag segir að samfestingur frá Skims, fatamerki Kim Kardashian, hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir árásina. Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian)
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00
Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33
Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17