Haukur fylgir bróður sínum til Lille Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2023 09:12 Haukur Andri Haraldsson kom inn í lið ÍA á síðasta tímabili, þá sextán ára. vísir/vilhelm Haukur Andri Haraldsson er genginn í raðir Lille í Frakklandi. Þar hittir hann fyrir bróður sinn, Hákon Arnar. Fyrr í vikunni keypti Lille Hákon frá FC Kaupmannahöfn. Lille lét ekki þar við sitja og hefur einnig samið við yngri bróður Hákons, Hauk. Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við lið Lille í FrakklandiHaukur er fæddur árið 2005 og kemur upp úr yngri flokka starfi ÍA Haukur spilaði sína fyrstu leiki fyrir Meistaraflokk ÍA í Bestu deildinni í fyrra og eru meistaraflokks leikirnir samtals orðnir 35 og pic.twitter.com/HVjFV5QRXX— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) July 20, 2023 Haukur, sem er sautján ára, hefur leikið tíu leiki með ÍA í Lengjudeildinni í sumar og skorað eitt mark. Á síðasta tímabili lék hann tólf leiki og skoraði eitt mark í Bestu deildinni. Haukur hefur leikið níu leiki fyrir yngri landslið Íslands og lék meðal annars með U-19 ára landsliðinu á EM fyrr í mánuðinum. Lille endaði í 5. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Franski boltinn Lengjudeild karla ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Fyrr í vikunni keypti Lille Hákon frá FC Kaupmannahöfn. Lille lét ekki þar við sitja og hefur einnig samið við yngri bróður Hákons, Hauk. Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við lið Lille í FrakklandiHaukur er fæddur árið 2005 og kemur upp úr yngri flokka starfi ÍA Haukur spilaði sína fyrstu leiki fyrir Meistaraflokk ÍA í Bestu deildinni í fyrra og eru meistaraflokks leikirnir samtals orðnir 35 og pic.twitter.com/HVjFV5QRXX— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) July 20, 2023 Haukur, sem er sautján ára, hefur leikið tíu leiki með ÍA í Lengjudeildinni í sumar og skorað eitt mark. Á síðasta tímabili lék hann tólf leiki og skoraði eitt mark í Bestu deildinni. Haukur hefur leikið níu leiki fyrir yngri landslið Íslands og lék meðal annars með U-19 ára landsliðinu á EM fyrr í mánuðinum. Lille endaði í 5. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.
Franski boltinn Lengjudeild karla ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira