Manchester United tilkynnir Bruno Fernandes sem fyrirliða og komu Andre Onana Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 19:15 Bruno Fernandes þekkir það að vera með fyrirliðaband Manchester United Vísir/Getty Enska knattspyrnuliðið, Manchester United, hefur tilkynnt að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði. Greint var frá því á dögunum að Harry Maguire yrði ekki lengur fyrirliði og Bruno mun Fernandes taka við því hlutverki. Félagið staðfesti einnig komu Andre Onana með myndbandi. „Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira
„Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira