Manchester United tilkynnir Bruno Fernandes sem fyrirliða og komu Andre Onana Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 19:15 Bruno Fernandes þekkir það að vera með fyrirliðaband Manchester United Vísir/Getty Enska knattspyrnuliðið, Manchester United, hefur tilkynnt að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði. Greint var frá því á dögunum að Harry Maguire yrði ekki lengur fyrirliði og Bruno mun Fernandes taka við því hlutverki. Félagið staðfesti einnig komu Andre Onana með myndbandi. „Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira