Lamprecht, Fleetwood og Grillo í forystu eftir fyrsta hring Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 23:00 Rory McIlroy byrjaði Opna breska á pari Vísir/Getty Fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. Áhugamaðurinn Christo Lamprecht sem slegið hefur í gegn er í forystu ásamt Tommy Fleetwood og Emiliano Grillo en þeir spiluðu allir á fimm höggum undir pari. Dagurinn fór fjörlega af stað þar sem suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht kom öllum á óvart og stal senunni. Lamprecht lék hringinn á fimm höggum undir pari. A debut major appearance. Christo Lamprecht will go to sleep tonight tied for the lead in The Open. pic.twitter.com/bcYrKlKDz4— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Tommy Fleetwood spilaði einnig á fimm höggum undir pari. Þetta var besti opnunarhringur á Opna breska. Fleetwood fór rólega af stað en á seinni níu holunum krækti hann í fjóra fugla. Tommy Fleetwood joins the lead. Follow Tommy's finish on https://t.co/YKYuYG9FyP. pic.twitter.com/0mey1fOpQX— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, spilaði á einu höggi undir pari á meðan Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, spilaði á einu höggi yfir pari. Rory McIlroy sem þótti fyrir mót afar líklegur til sigurs byrjaði mótið ekki eins og hann hafði óskað sér. Rory McIlroy spilaði sig þó ekki úr mótinu á fyrsta degi en hann endaði á að spila hringinn á pari. Could this be a pivotal moment? The challenge and drama of links golf. Encapsulated by @McIlroyRory. pic.twitter.com/KqZHhIm9ZP— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Opna breska Golf Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Dagurinn fór fjörlega af stað þar sem suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht kom öllum á óvart og stal senunni. Lamprecht lék hringinn á fimm höggum undir pari. A debut major appearance. Christo Lamprecht will go to sleep tonight tied for the lead in The Open. pic.twitter.com/bcYrKlKDz4— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Tommy Fleetwood spilaði einnig á fimm höggum undir pari. Þetta var besti opnunarhringur á Opna breska. Fleetwood fór rólega af stað en á seinni níu holunum krækti hann í fjóra fugla. Tommy Fleetwood joins the lead. Follow Tommy's finish on https://t.co/YKYuYG9FyP. pic.twitter.com/0mey1fOpQX— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, spilaði á einu höggi undir pari á meðan Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, spilaði á einu höggi yfir pari. Rory McIlroy sem þótti fyrir mót afar líklegur til sigurs byrjaði mótið ekki eins og hann hafði óskað sér. Rory McIlroy spilaði sig þó ekki úr mótinu á fyrsta degi en hann endaði á að spila hringinn á pari. Could this be a pivotal moment? The challenge and drama of links golf. Encapsulated by @McIlroyRory. pic.twitter.com/KqZHhIm9ZP— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Opna breska Golf Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira