Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:27 Hákon Arnar í leik dagsins. Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira