Heimsmeistarinn fyrrverandi til liðs við Hákon Arnar hjá Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 16:30 Samuel Umtiti (til hægri) er mættur til Lille. Lars Baron/Getty Images Franski varnarmaðurinn Samuel Umtiti er genginn í raðir Lille í heimalandinu. Hann byrjaði úrslitaleik HM 2018 þegar Frakkland varð heimsmeistari en var kominn til Lecce á Ítalíu eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Barcelona. Hinn 29 ára gamli Umtiti gekk í raðir Barcelona frá Lyon árið 2016. Þar átti hann að verða einn af máttarstólpum liðsins en meiðsli gerðu það að verkum að hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar í Katalóníu. Hann var þó lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakklands sumarið 2018. Fyrir síðustu leiktíð samdi Umtiti við Þóri Jóhann Helgason og félaga í Lecce eftir að liðið tryggði sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann spilaði 25 leiki í Serie A og hjálpaði Lecce að halda sæti sínu í deildinni. « Le plus important, ce sont les actes et c est sur le terrain » Les premiers mots du Champion du Monde 2018 @Samumtiti dans le vestiaire du LOSC pic.twitter.com/awZ4GjospV— LOSC (@losclive) July 22, 2023 Nú er Umtiti hins vegar mættur aftur til heimalandsins og á að hjálpa Lille að gera enn betur á síðustu leiktíð. Þar mun hann spila með Hákoni Arnari Haraldssyni sem byrjar af krafti en Skagamaðurinn skoraði þrennu í 7-2 sigri á Cercle Brugge í vináttuleik fyrr í dag. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Umtiti gekk í raðir Barcelona frá Lyon árið 2016. Þar átti hann að verða einn af máttarstólpum liðsins en meiðsli gerðu það að verkum að hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar í Katalóníu. Hann var þó lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakklands sumarið 2018. Fyrir síðustu leiktíð samdi Umtiti við Þóri Jóhann Helgason og félaga í Lecce eftir að liðið tryggði sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann spilaði 25 leiki í Serie A og hjálpaði Lecce að halda sæti sínu í deildinni. « Le plus important, ce sont les actes et c est sur le terrain » Les premiers mots du Champion du Monde 2018 @Samumtiti dans le vestiaire du LOSC pic.twitter.com/awZ4GjospV— LOSC (@losclive) July 22, 2023 Nú er Umtiti hins vegar mættur aftur til heimalandsins og á að hjálpa Lille að gera enn betur á síðustu leiktíð. Þar mun hann spila með Hákoni Arnari Haraldssyni sem byrjar af krafti en Skagamaðurinn skoraði þrennu í 7-2 sigri á Cercle Brugge í vináttuleik fyrr í dag.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27