Tour de France meistarinn Vingegaard: Þetta er það mest þreytandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 10:30 Daninn Jonas Vingegaard er magnaður hjólreiðamaður en hann er meira fyrir það að hjóla heldur að mæta á samkomur til að fagna frábærum árangri hans. Getty/David Ramos Danir ætla að fagna meistaranum sínum Jonas Vingegaard í dag, bæði á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn sem og í Tívolíinu. Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag. Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Sjá meira
Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag.
Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Sjá meira