Bankarnir geti lækkað vexti miðað við hagnaðinn Máni Snær Þorláksson skrifar 29. júlí 2023 12:10 Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Ívar Formaður Neytendasamtakanna segir ljóst að stóru viðskiptabankarnir geti lækkað vexti sína miðað við hve mikið þeir hafa hagnast á fyrri hluta ársins. Bankarnir eigi ekki að vera undanskildir þegar kallað er eftir aðhaldi. Stóru viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir milljarða hagnaði á fyrri helmingi þessa árs. Íslandsbanki hagnaðist um 12,4 milljarða, Arion banki hagnaðist um 13,4 milljarða og Landsbankinn hagnaðist um 14,5 milljarða. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna segir að þessi hagnaður bankanna komi honum því miður ekki á óvart. „Þegar vextir Seðlabankans hækkuðu þá hækkuðu allir bankarnir sína vexti og það endar náttúrulega bara sem hagnaður hjá bönkunum,“ segir Breki í samtali við fréttastofu. Meginvextir Seðlabanka Íslands eru nú í 8,75 prósentum en þeir hafa hækkað þrettán sinnum í röð. Verðbólga hefur lækkað á undanförnum mánuðum og er nú komin niður í 7,6 prósent. „Með lækkandi verðbólgu þá vonum við að Seðlabankinn lækki vexti og líka að bankarnir lækki sína vexti. Við sjáum að það er ekkert í vegi fyrir því að bankarnir lækki álögur á viðskiptavini sína, núna þegar þeir skila þessum methagnaði.“ Borð fyrir báru hjá bönkunum Breki bendir á að kallað hefur verið eftir aðhaldi til að stemma stigu við verðbólgunni. Hann segir að bankarnir séu ekki undanskildir því. „Í árferðinu eins og það er, þegar neytendur eru að greiða himinháa vexti þá verðum við að kalla eftir aðhaldi hjá öllum, ekki bara hjá neytendum og sumum fyrirtækjum heldur öllum fyrirtækjum.“ Hagnaður bankanna sýni að það sé svigrúm til lækkana hjá þeim. „Það er augljóslega borð fyrir báru hjá bönkunum að lækka vexti miðað við þessar hagnaðartölur og við bara höldum áfram að hvetja þá til þess að lækka þá.“ Verðlag Neytendur Fjármál heimilisins Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Íslenskir bankar Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira
Stóru viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir milljarða hagnaði á fyrri helmingi þessa árs. Íslandsbanki hagnaðist um 12,4 milljarða, Arion banki hagnaðist um 13,4 milljarða og Landsbankinn hagnaðist um 14,5 milljarða. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna segir að þessi hagnaður bankanna komi honum því miður ekki á óvart. „Þegar vextir Seðlabankans hækkuðu þá hækkuðu allir bankarnir sína vexti og það endar náttúrulega bara sem hagnaður hjá bönkunum,“ segir Breki í samtali við fréttastofu. Meginvextir Seðlabanka Íslands eru nú í 8,75 prósentum en þeir hafa hækkað þrettán sinnum í röð. Verðbólga hefur lækkað á undanförnum mánuðum og er nú komin niður í 7,6 prósent. „Með lækkandi verðbólgu þá vonum við að Seðlabankinn lækki vexti og líka að bankarnir lækki sína vexti. Við sjáum að það er ekkert í vegi fyrir því að bankarnir lækki álögur á viðskiptavini sína, núna þegar þeir skila þessum methagnaði.“ Borð fyrir báru hjá bönkunum Breki bendir á að kallað hefur verið eftir aðhaldi til að stemma stigu við verðbólgunni. Hann segir að bankarnir séu ekki undanskildir því. „Í árferðinu eins og það er, þegar neytendur eru að greiða himinháa vexti þá verðum við að kalla eftir aðhaldi hjá öllum, ekki bara hjá neytendum og sumum fyrirtækjum heldur öllum fyrirtækjum.“ Hagnaður bankanna sýni að það sé svigrúm til lækkana hjá þeim. „Það er augljóslega borð fyrir báru hjá bönkunum að lækka vexti miðað við þessar hagnaðartölur og við bara höldum áfram að hvetja þá til þess að lækka þá.“
Verðlag Neytendur Fjármál heimilisins Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Íslenskir bankar Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira