Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 19:30 Højlund hefur verið iðinn við kolann í markaskorun með danska landsliðinu, þar sem hann er með sex mörk í jafnmörgum leikjum Vísir/Getty Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó