Fann ástina í örmum barnastjörnunnar úr Love Actually Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 09:32 Talulah Riley og Thomas Brodie-Sangster kynntust fyrst árið 2021 og greindu frá því í fyrra að þau væru byrjuð saman. Ástin hefur blómstrað hjá parinu síðan. Getty/Dave Benett Talulah Riley, leikkona og fyrrverandi eiginkona Elon Musk, og Thomas Brodie-Sangster, barnastjarna sem er þekktastur fyrir leik sinn í Love Actually, eru trúlofuð. Hinn 33 ára Brodie-Sangster hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn sem Sam í Love Actually en hefur líka getið sér gott orð í seinni tíð, meðal annars fyrir leik sinn í Game of Thrones. Hin 37 ára Riley er minna þekkt en hefur þó leikið í myndum á borð við Pride and Prejudice og The Boat That Rocked. Þau eru bæði ensk og kynntust þau við tökur á sjónvarpsþáttunum Pistol árið 2021. Í júlí í fyrra greindi parið frá því að þau væru að rugla saman reitum. Á þriðjudaginn ákvað Brodie-Sangster að fara á skeljarnar og hefur Riley greinilega svarað játandi. Riley greindi frá fréttunum á Twitter. Very happy to share that after two years of dating, Thomas Brodie Sangster and I are engaged! pic.twitter.com/NipyXtsDV0— Talulah Riley (@TalulahRiley) July 27, 2023 Það yrði þó ekki í fyrsta skiptið sem Riley giftir sig en hún er tvífráskilin frá auðjöfrinum Elon Musk. Þau höfðu kynnst árið 2008, giftu sig tveimur árum síðar en skildu 2012. Ári síðar ákváðu þau að gifta sig aftur og í viðtali við 60 Minutes árið 2014 sögðust þau hafa sættst og að þau byggju saman með fimm börnum Musk úr fyrra sambandi. Það entist þó ekki lengi, Musk sótti um skilnað sama ár en hætti svo við. Á endanum skildu þau formlega árið 2016. Hér má sjá frægustu senu Brodie-Sanger sem Sam í Love Actually: Hollywood Ástin og lífið Bretland Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Hinn 33 ára Brodie-Sangster hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn sem Sam í Love Actually en hefur líka getið sér gott orð í seinni tíð, meðal annars fyrir leik sinn í Game of Thrones. Hin 37 ára Riley er minna þekkt en hefur þó leikið í myndum á borð við Pride and Prejudice og The Boat That Rocked. Þau eru bæði ensk og kynntust þau við tökur á sjónvarpsþáttunum Pistol árið 2021. Í júlí í fyrra greindi parið frá því að þau væru að rugla saman reitum. Á þriðjudaginn ákvað Brodie-Sangster að fara á skeljarnar og hefur Riley greinilega svarað játandi. Riley greindi frá fréttunum á Twitter. Very happy to share that after two years of dating, Thomas Brodie Sangster and I are engaged! pic.twitter.com/NipyXtsDV0— Talulah Riley (@TalulahRiley) July 27, 2023 Það yrði þó ekki í fyrsta skiptið sem Riley giftir sig en hún er tvífráskilin frá auðjöfrinum Elon Musk. Þau höfðu kynnst árið 2008, giftu sig tveimur árum síðar en skildu 2012. Ári síðar ákváðu þau að gifta sig aftur og í viðtali við 60 Minutes árið 2014 sögðust þau hafa sættst og að þau byggju saman með fimm börnum Musk úr fyrra sambandi. Það entist þó ekki lengi, Musk sótti um skilnað sama ár en hætti svo við. Á endanum skildu þau formlega árið 2016. Hér má sjá frægustu senu Brodie-Sanger sem Sam í Love Actually:
Hollywood Ástin og lífið Bretland Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira