Bankaræningi náðist eftir að hann datt ofan í endurvinnslutunnu Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 10:31 Tristan Heidl reyndi að ræna banka í Huron í Ohio en endaði í endurvinnslutunnu og síðan í fangaklefa. Samsett/Huron Police Bankaræningi datt ofan í bláa endurvinnslutunnu þegar hann reyndi að flýja af vettvangi í Huron í Ohio. Lögregluþjónar biðu eftir honum við tunnuna og var hann í kjölfarið handtekinn. Lögreglan í Huron greindi frá því að lögregluþjónar hefðu mætt á vettvang um tvö aðfaranótt fimmtudags eftir að viðvörunarbjöllur samvinnubankans VacationLand Federal Credit Union fóru af stað. Terry Graham, lögreglustjóri í Huron, sagði við fjölmiðla vestanhafs að lögregluþjónar hefðu heyrt hávaða ofan af þakinu yfir bílalúgu bankans. Búið var að opna þaklúgu upp á þakið og þar beint fyrir neðan var blá endurvinnslutunna. Lögregluþjónar góma Tristan í tunnunni.Huron Police Á myndum úr búkmyndavélum lögreglumanna má sjá hvernig þeir biðu eftir að bankaræninginn, hinn 27 ára Tristan Heidl, kæmi niður úr lúgunni. Hann birtist að lokum og var þá handtekinn. „Hann var samvinnufús þegar hann var gómaður,“ sagði Graham um Heidl í samtali við Fox. „Hann svaraði spurningum lögregluþjóna heiðarlega og sagðist vera blankur.“ Heidl hélt á tösku með verkfærum og hafði stillt endurvinnslutunnunni undir þaklúgunni til að komast inn í bankann. Ansi skondin mynd af Tristan lenda í tunnunni.Huron Police Bandaríkin Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Sjá meira
Lögreglan í Huron greindi frá því að lögregluþjónar hefðu mætt á vettvang um tvö aðfaranótt fimmtudags eftir að viðvörunarbjöllur samvinnubankans VacationLand Federal Credit Union fóru af stað. Terry Graham, lögreglustjóri í Huron, sagði við fjölmiðla vestanhafs að lögregluþjónar hefðu heyrt hávaða ofan af þakinu yfir bílalúgu bankans. Búið var að opna þaklúgu upp á þakið og þar beint fyrir neðan var blá endurvinnslutunna. Lögregluþjónar góma Tristan í tunnunni.Huron Police Á myndum úr búkmyndavélum lögreglumanna má sjá hvernig þeir biðu eftir að bankaræninginn, hinn 27 ára Tristan Heidl, kæmi niður úr lúgunni. Hann birtist að lokum og var þá handtekinn. „Hann var samvinnufús þegar hann var gómaður,“ sagði Graham um Heidl í samtali við Fox. „Hann svaraði spurningum lögregluþjóna heiðarlega og sagðist vera blankur.“ Heidl hélt á tösku með verkfærum og hafði stillt endurvinnslutunnunni undir þaklúgunni til að komast inn í bankann. Ansi skondin mynd af Tristan lenda í tunnunni.Huron Police
Bandaríkin Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Sjá meira