Loftslagsbreytingar og hafið, borgaraleg gildi og ferðamannastaðir í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 09:46 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar? Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Sjá meira
Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar?
Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“