Mexíkóskt fylki bannar söngtexta sem innihalda kvenfyrirlitningu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 13:53 Lögin gætu haft áhrif á framkomu púertóríkóska tónlistarmannsins Bad Bunny í fylkinu, en hann er einn af vinsælustu tónlistarmönnum Mexíkó. AP Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó hafa bannað lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Í frétt The Guardian segir að nú geti tónlistarfólk hlotið sektir upp á meira en níu milljónir króna fyrir að flytja lög í fylkinu þar sem textinn eflir til ofbeldis gegn konum. Patricia Ulate, borgarfulltrúi í Chihuahua-borg, segir mikla ofbeldismenningu ríkja og allar aðgerðir til þess að sporna gegn kynbundu ofbeldi telji. Tilkynningum um heimilisofbeldi í Chihuahua-borg hafi fjölgað hratt nýverið. Þá komi peningurinn sem safnast við sektanirnar til með að renna til stofnana sem styðja við konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Ofbeldisfaraldur í Chihuahua-borg Marco Bonilla, borgarstjóri Chihuahua-borgar, segir að ofbeldisfaraldur standi nú yfir í borginni. Að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í borginni tengist heimilisofbeldi. Hann segir lifandi flutning á tónlist sem hlutgeri konur teljist til ofbeldis. Lögin ógni frelsi Bannið gæti haft talsverð áhrif á tónleikahald í fylkinu. Til að mynda eru líkur á að tónlistarmönnunum Bad Bunny og Peso Pluma, sem eru meðal þeirra vinsælustu í landinu um þessar mundir, verði ekki heimilt að flytja tónleika í fylkinu sökum kvenfyrirlitningar í söngtextum þeirra. Ekki er einróma fögnuður yfir nýju lögunum en Fransisco Sánchez, þingmaður Chihuahua fylkis sagði lögin gagnslaus og gamaldags, auk þess sem þau ógni frelsi og fari gegn stjórnarskrá Mexíkó. Mexíkó Tónlist Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að nú geti tónlistarfólk hlotið sektir upp á meira en níu milljónir króna fyrir að flytja lög í fylkinu þar sem textinn eflir til ofbeldis gegn konum. Patricia Ulate, borgarfulltrúi í Chihuahua-borg, segir mikla ofbeldismenningu ríkja og allar aðgerðir til þess að sporna gegn kynbundu ofbeldi telji. Tilkynningum um heimilisofbeldi í Chihuahua-borg hafi fjölgað hratt nýverið. Þá komi peningurinn sem safnast við sektanirnar til með að renna til stofnana sem styðja við konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Ofbeldisfaraldur í Chihuahua-borg Marco Bonilla, borgarstjóri Chihuahua-borgar, segir að ofbeldisfaraldur standi nú yfir í borginni. Að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í borginni tengist heimilisofbeldi. Hann segir lifandi flutning á tónlist sem hlutgeri konur teljist til ofbeldis. Lögin ógni frelsi Bannið gæti haft talsverð áhrif á tónleikahald í fylkinu. Til að mynda eru líkur á að tónlistarmönnunum Bad Bunny og Peso Pluma, sem eru meðal þeirra vinsælustu í landinu um þessar mundir, verði ekki heimilt að flytja tónleika í fylkinu sökum kvenfyrirlitningar í söngtextum þeirra. Ekki er einróma fögnuður yfir nýju lögunum en Fransisco Sánchez, þingmaður Chihuahua fylkis sagði lögin gagnslaus og gamaldags, auk þess sem þau ógni frelsi og fari gegn stjórnarskrá Mexíkó.
Mexíkó Tónlist Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira