Íslendingar geta leyst sakamál í göngutúrnum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. ágúst 2023 21:14 Karl Thoroddsen, maðurinn á bak við smáforritið Krimmi. Vísir/Arnar Nýtt íslenskt smáforrit leyfir Íslendingum að setja sig í fótspor rannsóknarlögreglumanna um land allt. Hver saga gerist á mismunandi stað en gerast einnig nokkrar sögur erlendis. Smáforritið Krimmi kom út fyrir einni og hálfri viku síðan en gengur forritið út á það að fólk leysi sakamál á meðan það er í göngutúr. Forritið er alíslenskt og eru allar sögurnar eftir íslenska höfunda. „Þetta virkar þannig að það eru um það bil 30 sögur á íslandi á ýmsum stöðum allt frá Ísafirði, til Reykjavíkur og Akureyrar. Þú ert á einhverjum stað, opnar appið, sérð að það er saga nálægt þér. Þú verður að rannsóknarlögreglumanni,. Það er sagt að lík fannst hérna, þú gengur á þann stað og athugar verksummerkin með hjálp þrívíddartækninnar og velur hvert þú vilt fara næst. Að lokum eftir svona tvo tíma ertu búinn að fá góðan göngutúr og leysa sakamál,“ segir Karl Thoroddsen, eigandi Krimma. Fréttamaður verður að rannsóknarlögreglumanni Hver saga kostar frá 140 til níu hundruð krónur og tekur frá klukkutíma að þremur tímum að leysa hvert mál. Og fékk fréttamaður að leysa eina ráðgátu. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir neðan. Forritið er fyrst um sinn einungis í boði fyrir notendur með Apple-tæki en vonast Karl eftir því að geta boðið notendum með Android-síma upp á forritið á næstunni. Þá á hann von á fleiri nýjungum í forritinu. „Það er búist við mjög stórri, langri sakamálasögu úr Reykjavík. Ég á von á einni sem gerist á hringferð um landið,“ segir Karl. „Það er mjög skemmtilegt að leysa þessar sögur í hóp. Alveg mjög skemmtilegt. Sérstaklega vegna þess að þessi þrívíddareiginleiki appsins, hann veldur því að sögurnar verða miklu meiri upplifun fyrir lesendur.“ Tækni Grín og gaman Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Smáforritið Krimmi kom út fyrir einni og hálfri viku síðan en gengur forritið út á það að fólk leysi sakamál á meðan það er í göngutúr. Forritið er alíslenskt og eru allar sögurnar eftir íslenska höfunda. „Þetta virkar þannig að það eru um það bil 30 sögur á íslandi á ýmsum stöðum allt frá Ísafirði, til Reykjavíkur og Akureyrar. Þú ert á einhverjum stað, opnar appið, sérð að það er saga nálægt þér. Þú verður að rannsóknarlögreglumanni,. Það er sagt að lík fannst hérna, þú gengur á þann stað og athugar verksummerkin með hjálp þrívíddartækninnar og velur hvert þú vilt fara næst. Að lokum eftir svona tvo tíma ertu búinn að fá góðan göngutúr og leysa sakamál,“ segir Karl Thoroddsen, eigandi Krimma. Fréttamaður verður að rannsóknarlögreglumanni Hver saga kostar frá 140 til níu hundruð krónur og tekur frá klukkutíma að þremur tímum að leysa hvert mál. Og fékk fréttamaður að leysa eina ráðgátu. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir neðan. Forritið er fyrst um sinn einungis í boði fyrir notendur með Apple-tæki en vonast Karl eftir því að geta boðið notendum með Android-síma upp á forritið á næstunni. Þá á hann von á fleiri nýjungum í forritinu. „Það er búist við mjög stórri, langri sakamálasögu úr Reykjavík. Ég á von á einni sem gerist á hringferð um landið,“ segir Karl. „Það er mjög skemmtilegt að leysa þessar sögur í hóp. Alveg mjög skemmtilegt. Sérstaklega vegna þess að þessi þrívíddareiginleiki appsins, hann veldur því að sögurnar verða miklu meiri upplifun fyrir lesendur.“
Tækni Grín og gaman Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira